Reynsluáskrift

Umsókn um reynsluáskrift fyrir Viðhaldskerfið – Gildir í 30 daga

Viðhaldskerfið er öflugt tölvukerfi á netinu fyrir þá sem sjá um viðhald fasteigna. Viðhaldskerfið sýnir hvað þarf að gera fyrir eignina í heild á líftíma hennar og hvað þurfi að gera á hverju ári til að koma í veg fyrir vandamál eins og rakaskemmdir eða myglur. Viðhaldskerfið er fyrir sveitafélög, fasteignafélög, leigufélög og húsfélög til að vinna með og útfæra alla þá þætti sem þeir þurfa við viðhaldið.

Vinsamlega fylltu út í reitina hér að neðan og við sendum þér aðgangsorðin í tölvupósti. (*) stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.

Viðhaldskerfið reynsluáskrift